Stelpurnar okkar sem eru orðnar heimsfrægar langt út fyrir Ísafjörð 🙂 munu stíga á stokk og flytja lögin sín í bland við sérvalin jólalög.
Fangaðu jólastemminguna á Edinborg Bistro með heitustu hljómsveit Vestfjarða og Íslands alls.

23. desember kl. 22:00 – 23:30
FRÍTT INN!