Þar sem ekkert skötuhlađborđ verđur á hótelinu á Þollák ætlum viđ á Edinborgbistro ađ grípa boltan og hlađa í massíft skötuhlađborđ 23. desember frá kl. 12 til 14.

Matseđill:

Síld og lax

Karrýsíld međ dilli, Rauđrófusíld međ hvítlauk, Jólasíld međ sherry, lauk og capers, Grafinn lax međ sinnepssósu.

Þađ gamla góđa:

Kæst skata, kæst tindabykkja, saltfiskur, plokkfiskur, sođnar kartöflur, rófur, gulrætur, vestfirsk hnođmör, hamsar, hangiflot, rúgbrauđ, flatbrauđ, nýbökuđ brauđ og smjör.

Í lokin:

Súkkulađimús međ rjóma, jólasmákökur, kaffi/te

Kr. 3.900.

Borđapantanir í sima 456 8335