Okkar árlega ball á annan í jólum verður haldið að venju 26.des.
Í ár mun glæný Vestfirsk hljómsveit Q-MEN spila fyir dansi og halda fólki syngjandi sveittu á dansgólfinu við að dansa af sér jólasteikina
hljómsveitina skipa:
Bjarki Einarsson Gítar/Söngur
Hjörtur Traustason Gítar/Söngur
Jón Mar Össurarson Trommur
Stefán Steinar Jónsson Hljómborð/Söngur
Guðmundur Hjaltason Bassi/Söngur
Miðaverð 3000 kr.
Aldurstakmark 18 ár