Fréttir & viðburðir

Það er alltaf eitthvað um að vera hjá okkur. Fylgstu með!

 

DJ Doddi Mix

Stuðboltinn DJ Doddi Mix heldur uppi stuðinu á páskadagsnótt og fólkinu á gólfinu. FRÍTT INN! Aldurstakmark 18 ár.

Made in sveitin

Stuðhljómsveitin MADE IN SVEITIN verður með stuðdansleik ársins laugardaginn um páska. 31. mars. Miðaverð kr. 3.000 Aldurstakmark 18...

Pallaball á föstudaginn langa

Okkar árlega Palla ball 30. mars, á föstudaginn langa í tilefni af Aldrei 2018 frá kl 23:30 til 04:00 Miðaverð kr. 3.000 Aldurstakmark 18 ár Forsala á Edinborg Bistro vikuna fyrir páska. Miđaverđ í forsölu kr. 2.500

Tilboð á valentínusar- og konudaginn

Tilboð í tilefni valentínusardagsins miðvikudaginn 14. febrúar og konudagsins sunnudaginn 18. febrúar Forréttur: Rjómalöguð sjávarréttarsúpa. Aðalréttur: Nautasteik "Bearnes" með vöflufrönskum, salati og kryddsmjöri. Eftirréttur: Frönsk súkkulaðikaka með rjóma. Verð...

Bóndadagstilbođ

Í tilefni af bóndadeginum um helgina ætlum viđ á Edinborgbistro ađ bjóđa upp á 3 rétta tilbođ í mat. Forréttur: Rjómalöguđ sjávarréttasúpa Ađalréttur: Pönnusteiktar lambakótilettur međ salati, frönskum, kryddsmjöri og Bearnessósu Eftirréttur:  Súkkulađimús međ rjóma...

Áramótadiskó V&R í Edinborgarsalnum á Gamlárskvöld

Hið árlega áramótadiskó Víðis & Rúnars verður á gamlárskvöld 00:30 til 04:00 í stóra salnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Stuð og stemming, tónlist og video, ljós og reykur, confetti og glimmer. - Þetta verður allt á sínum stað og rúmlega það...

Ball á annan í jólum Q-Men

Okkar árlega ball á annan í jólum verður haldið að venju 26.des. Í ár mun glæný Vestfirsk hljómsveit Q-MEN spila fyir dansi og halda fólki syngjandi sveittu á dansgólfinu við að dansa af sér jólasteikina hljómsveitina skipa: Bjarki Einarsson Gítar/Söngur Hjörtur...

Skötuhlaðborð á þorláksmessu

Þar sem ekkert skötuhlađborđ verđur á hótelinu á Þollák ætlum viđ á Edinborgbistro ađ grípa boltan og hlađa í massíft skötuhlađborđ 23. desember frá kl. 12 til 14. Matseđill: Síld og lax Karrýsíld međ dilli, Rauđrófusíld međ hvítlauk, Jólasíld međ sherry, lauk og...

Þorláksmessutónleikar Between Mountains

Stelpurnar okkar sem eru orðnar heimsfrægar langt út fyrir Ísafjörð 🙂 munu stíga á stokk og flytja lögin sín í bland við sérvalin jólalög. Fangaðu jólastemminguna á Edinborg Bistro með heitustu hljómsveit Vestfjarða og Íslands alls. 23. desember kl. 22:00 - 23:30...

Helgartilbođ í mat

Þriggja rétta helgartilbođ Forréttur Rjómalöguđ Sveppasúpa međ nýbökuđu brauđi Ađalréttur Lambalæri Bearneas međ vöflufrönskum, salati og mais Eftirréttur Frönsk Sùkkulađikaka međ þeyttum rjòma Verđ kr....

Helgartilbođ 20. og 21. október

3 rétta helgartilbođ á veturnóttum Forréttur  Rjómalöguđ Sjávarréttarsúpa međ nýbökuđu brauđi Ađalréttur Nautasteik bearneas međ vöflufrönskum, salti og kryddsmjöri Eftirréttur Nýbökuđ Gulrótartertusneiđ međ þeyttum rjòma Verđ kr....