Matseðill & pantanir

Á breytilegum matseðli okkar má finna rétti við allra hæfi.

Matseðill

Lambakótilettur

Pönnusteiktar lambakótilettur með frönskum, salati  og bearnes.

Kr. 3.990

Við mælum með
LINDEMAN rauðvíni

Edinborgarinn

120 gr. borgari, gráðaostur, beikon, sultaður rauðlaukur, franskar, salat

Kr. 2.590,-

Við mælum með
Boli Premium bjór

Góðborgarinn

120 gr. borgari, pönnusteiktir sveppir, camembert, sultaður rauðlaukur, franskar, salat

Kr. 2.590,-

Við mælum með
Boli Premium bjór

Beikon ostborgarinn

120 gr. borgari með beikoni, osti, franskar, salat

Kr. 2.290,-

Við mælum með
GULL lager bjór

Fiskréttur dagsins

 

Kr. 2.990

Við mælum með
BRIO Pilsner

Nautasteikin

200 gr. nautasteik á djúpsteiktri lauksátu með frönskum, salati og kryddsmjöri húsins.

Kr. 4.490,-

Við mælum með
Rauðvíni hússins

Breyttu

frönskum kartöflum í  krullufranskar, vöfflufranskar eða sætkartöflufranskar fyrir 250 krónur

Bættu við

spældu eggi fyrir 250 krónur    

kokteilsósu fyrir 200 krónur