SÚPUR OG LÉTTIR RÉTTIR

1/2 skammtur er tilvalinn sem forréttur

 

Salat hússins

Blandað salat, tómatar, agúrka, paprika, sultaður rauðlaukur, fetaostur og blandaðar hnetur

1.890 | 2.390

Við mælum með Egils Gull Lager


 

Kjúklingasalat

Blandað salat, tómatar, agúrka, paprika, kjúklingur, sultaður rauðlaukur, fetaostur og blandaðar hnetur

2.290 | 2.890

Við mælum með Tuborg Classic


 

Humar & rækju salat

Blandað salat, tómatar, agúrka, paprika, humar, rækjur, sultaður rauðlaukur, fetaostur og blandaðar hnetur

2.390 | 2.990

Við mælum með Dokkan IPA


 

Sjávarréttasúpan okkar

1.750 | 2.350

Við mælum með Dokkan IPA


 

Vestfirsk lambakjötssúpa

1.850 | 2.550

Við mælum með Snorri Íslenskt öl


 

Bakaður Dalahringur

Mango chutney, hnetur og hunang, borinn fram með brauði

2.550

Við mælum með Dokkan IPA eða rauðvíni hússins


 

AÐALRÉTTIR

 

Fiskréttur dagsins

3.590

Við mælum með Dokkan IPA


 

Sjávarréttapanna

með 3 teg. af fiski, bankabyggi, pönnusteiktum kartöflum, rækjum og kapers

4.490

Við mælum með Dokkan IPA


 

Gratineraður saltfisksplokkari

að spænskum hætti með salati og brauði

3.790

Við mælum með Bríó Pilsner


 

Djúpsteiktur fiskur og franskar

með salati og tartarasósu

3.590

Við mælum með Egils Gull Lager


 

Spagettí með kjúklingabringu

í hvítvíns-pestósósu með beikoni, cherry-tómötum og parmesanosti

3.490

Við mælum með Boli Premium


 

Pönnusteiktar lambakótilettur

með sultuðum rauðlauk, frönskum, bernaise sósu og salati

4.490

Við mælum með rauðvíni hússins


 

200 gr. nautasteik

á djúpsteiktri lauksátu með frönskum, salati og kryddsmjöri hússins

4.990

Við mælum með Beringer rauðvíni


 

Kebab (vegan)

með salsasósu, salati og frönskum

3.290

Við mælum með Snorri íslenskt öl


 

Grænmetis buff með salati

bankabyggi, pönnusteiktum kartöflum og salsasósu

3.190

Við mælum með Snorri íslenskt öl


 

HAMBORGARAR

ALLIR HAMBORARARNIR ERU BORNIR FRAM
MEÐ FRÖNSKUM OG TÓMATSÓSU

 

Edinborgarinn

120 gr. borgari, gráðaostur, beikon og sultaður rauðlaukur

2.790

Við mælum með Boli Premium


 

Góðborgarinn

120 gr. borgari, pönnusteiktir sveppir, camembert og sultaður rauðlaukur

2.790

Við mælum með Boli Premium


 

Beikon – ostborgarinn

120 gr. borgari með beikoni og osti

2.490

Við mælum með Egils Gull Lager


 

Vegan borgarinn

Laukur, vegan ostur og salsasósa

2.490

Við mælum með Snorri íslenskt öl


 

Pulled pork samlokan

Rifið svínakjöt, BBQsósa, ostur og hrásalat

2.790

Við mælum með Bríó Pilsner


 

Breyttu frönskum kartöflum í vöfflufranskar,
krullufranskar eða sætkartöflufranskar
fyrir 250 krónur

Breyttu tómatsósu í kokteilsósu
fyrir 200 krónur


 

EFTIRRÉTTIR

 

Súkkulaðikaka

990


 

Gulrótarkaka

990


 

Kaka dagsins

990


 

Skyrkaka

990


 

Örnu skyr með rjóma og berjum

990


 

Súkkulaðimús með rjómatopp

990


 

Crème brûlée

990


 

Hvítvín

 

Gato Negro- Sauvignon blanc

Létt, milliþurrt, 18,75 cl

1.350


 

Piccini – Toscana – Ítalía

Létt, milliþurrt, 75 cl

5.900


 

Dopff & Irion – Gewurztraminer

Alsace – Frakkland – Kryddað, sætur keimur, göfugt, 75 cl

7.900


 

Rauðvín

 

Gato Negro – Cabernet Sauvignon

Millilétt, þroskað, 18,75 cl

1.350


 

Piccini – Toscana – Ítalía

Millilétt, þroskað, 75 cl

5.900


 

Lindemans – Shiraz & Cabernet

Cawarra – Ástralía. Bragðmikið, kryddað, göfugt, 75 cl

6.900


 

Kranabjór

 

Egils Gull (0,3 L)

900


 

Egils Lager (0,5 L)

1.100


 

Tuborg Classic (0,3 L)

950


 

Tuborg Golden Pilsner (0,5 L)

1.200


 

Boli Premium bjór (0,3 | 0,5 L)

950 | 1.300


 

Brió (0,3 | 0,5 L)

1.000 | 1.400


Bjór

 

Bjór í dós (0,5 L)

1000


 

Craft beer (0,3 L)

1.500


 

Gunness (0,44 L)

1.500


 

Dokkan IPA (0,3 / 0,5 L)

1.100 | 1.500