Áramótadiskó V&R í Edinborgarsalnum á Gamlárskvöld

Áramótadiskó V&R í Edinborgarsalnum á Gamlárskvöld

Hið árlega áramótadiskó Víðis & Rúnars verður á gamlárskvöld 00:30 til 04:00 í stóra salnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Stuð og stemming, tónlist og video, ljós og reykur, confetti og glimmer. – Þetta verður allt á sínum stað og rúmlega það...
Ball á annan í jólum Q-Men

Ball á annan í jólum Q-Men

Okkar árlega ball á annan í jólum verður haldið að venju 26.des. Í ár mun glæný Vestfirsk hljómsveit Q-MEN spila fyir dansi og halda fólki syngjandi sveittu á dansgólfinu við að dansa af sér jólasteikina hljómsveitina skipa: Bjarki Einarsson Gítar/Söngur Hjörtur...
Skötuhlaðborð á þorláksmessu

Skötuhlaðborð á þorláksmessu

Þar sem ekkert skötuhlađborđ verđur á hótelinu á Þollák ætlum viđ á Edinborgbistro ađ grípa boltan og hlađa í massíft skötuhlađborđ 23. desember frá kl. 12 til 14. Matseđill: Síld og lax Karrýsíld međ dilli, Rauđrófusíld međ hvítlauk, Jólasíld međ sherry, lauk og...
Þorláksmessutónleikar Between Mountains

Þorláksmessutónleikar Between Mountains

Stelpurnar okkar sem eru orðnar heimsfrægar langt út fyrir Ísafjörð 🙂 munu stíga á stokk og flytja lögin sín í bland við sérvalin jólalög. Fangaðu jólastemminguna á Edinborg Bistro með heitustu hljómsveit Vestfjarða og Íslands alls. 23. desember kl. 22:00 –...
Smurbrauð til jóla

Smurbrauð til jóla

Opnunartími á eldhúsi til jóla vegna smurbrauðs. Virka daga kl. 12 til 14 og 17 til 21