Matseðill & pantanir

Á breytilegum matseðli okkar má finna rétti við allra hæfi.

Matseðill í desember

Danskt Smurbrauð í heilum og hálfum sneiðum

Ísfirðingurinn

Rækjur og egg- ristað brauð með smjöri, limesneið og 1000 eyja sósa

Kr. 2.400 / 1.750

Við mælum með
RUMPUTUSKI IPA Lager bjór

Dýrfirðingurinn

Reyktur Sjóbirtingur- ristað brauð, eggjahræra, tómatsneið, graslaukur og kavíar

Kr. 2.600 / 1.900

Við mælum með
Tivoli IPA bjór

Súgfirðingurinn

Steikt rauðspretta, rúgbrauð, remólaði, laxarós, kavíar, rækjur og spergill

Kr. 2.500 / 1.800

Við mælum með
RUMPUTUSKI IPA Lager bjór

Súðvíkingurinn

Jólasíld-  rúgbrauð með smjöri, egg, laukur, tómatur og dillmajones

Kr. 2.200 / 1.550

 Við mælum með
Tivoli IPA bjór

Önfirðingurinn

Roastbeef  á gamla mátann – rúgbrauð, egg, tómatar, súr gúrka, remolaði, og steiktur laukur

Kr. 2.500 / 1.800

Við mælum með
Askasleiki Amber Ale

Flateyringurinn

Roastbeef á nýja mátann – rúgbrauð, dijon sinnep, tómatar, fersk piparrót, svartur pipar og spælt egg sólarhliðin upp

Kr. 2.600 / 1.900

Við mælum með
Askasleiki Amber Ale

Bolvíkingurinn

Lifrarkæfa- rúgbrauð, stökksteikt beikon, púrtvínshlaup, fersk piparrót, tómatar og steinselja

Kr. 2.400 / 1.750

Við mælum með
TIVOLI  Amber Ale

Hnífsdælingurinn

Beikon, stökksteikt með Camenbert, tómat, papriku og rifsberjasultu.

Kr. 2.400 / 1.750

Við mælum með
TUBORG JÓLA  bjór

Vestfirðingurinn

Brauðsneið dagsins

Kr. 1.990 / 1.390

Ekki að fíla danskt smurbrauð?

Þá er þetta í boði fyrir þig – alla daga til jóla

Réttur dagsins

Stökk purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðkáli

Kr. 2.990

Við mælum með
TUBORG JÓLA  bjór

Edinborgarinn

120 gr. borgari, gráðaostur, beikon, sultaður rauðlaukur, franskar, salat

Kr. 2.590,-

Við mælum með
Boli Premium bjór

Góðborgarinn

120 gr. borgari, pönnusteiktir sveppir, camembert, sultaður rauðlaukur, franskar, salat

Kr. 2.590,-

Við mælum með
Boli Premium bjór

Beikon ostborgarinn

120 gr. borgari með beikoni, osti, franskar, salat

Kr. 2.290,-

Við mælum með
GULL lager bjór

Fiskréttur dagsins

 

Kr. 2.990

Við mælum með
BRIO Pilsner

Nautasteikin

200 gr. nautasteik á djúpsteiktri lauksátu með frönskum, salati og kryddsmjöri húsins.

Kr. 4.490,-

Við mælum með
Rauðvíni hússins

Breyttu

frönskum kartöflum í  krullufranskar, vöfflufranskar eða sætkartöflufranskar fyrir 250 krónur

Bættu við

spældu eggi fyrir 250 krónur    

kokteilsósu fyrir 200 krónur